

Marta Þórðardóttir
Tannlæknir
Hún lauk Kandídatsprófi í tannlækningum frá Háskóla Íslands 2006. Starfaði bæði í Kópavogi og Hafnafirði eftir útskrift og hjá Tannir tannlæknastofu frá 2013. Hún hefur verið dugleg að sækja endurmenntun bæði hér og erlendis með áherslu á allar almennar tannlækningar. Marta er með leyfi á Invisalign tannréttingaskinnukerfið.
Menntun og stærri námskeið
2000
2000 − 2006
2001
2006 − 2013
2005 − 2014
2013
2020
Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík.
Lauk kandídantsprófi í tannlækningum frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands og öðlaðist starfsleyfi sama ár.
Aðstoðarmaður tannlæknis á tannlæknastofu Þorsteins Hængsonar.
Aðstoðartannlæknir á tannlæknastofu Elfu Guðmunds.
Aðstoðartannlæknir á tannlæknastofu Jennýjar Ágústs.
Hóf störf sem tannlæknir á Tannir tannlæknastofu.
Réttindi til að meðhöndla með glærum tannréttingaskinnum frá Invisalign.