top of page
  • alt.text.label.Instagram
  • Facebook
Stofan
Margrét Hjaltadóttir

Margrét Hjaltadóttir

Tannlæknir

Margrét sinnir öllum almennum tannlækningum, tannhvíttun, meðferð með glærum tannréttingaskinnum frá ClearCorrect kerfinu og sinnir öðru sem snýr að heilbrigði munnhols hjá fólki á öllum aldri.

Margrét stundar virka endurmenntun og sækir námskeið bæði hér og erlendis til að uppfylla „VEIT“ símenntunarkröfur Tannlæknafélags Íslands.  Fyrir utan tannlækningar þá elskar hún að fara á skíði og verja tíma með fjölskyldunni.

Menntun og stærri námskeið

1987

1995

1995 − 1998

1998

2003 − 2005

2008

2018

2020

Stúdent frá Menntaskólanum í Kópavogi.

Lauk kandídantsprófi í tannlækningum frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands og öðlaðist starfsleyfi sama ár.

Eftir útskrift starfaði hún á Hornafirði hjá Héðni Sigurðssyni tannlækni.

Opnaði sína eigin stofu í Hlíðasmára 14 í Kópavogi.

Sat í stjórn Tannlæknafélags Íslands.

Öðlaðist réttindi til að setja niður implönt frá Nobel Biocare. Margrét hefur einbeitt sér að ísetningu planta undir heilgóma í neðri gómi.

Tvö námskeið hjá The Dawson Academy til að dýpka þekkingu sína í meðhöndlun á kjálkaliðsvandamálum (TMJ).  

Réttindi til að meðhöndla með glærum tannréttingaskinnum frá ClearCorrect.

bottom of page