top of page


Heiðrún Huld Jónsdóttir
Tannlæknir
Heiðrún Huld lauk kandidatsprófi í tannlækningum frá Háskólanum í Debrecen í Ungverjalandi vorið 2024. Hún tekur vel á móti öllum nýjum skjólstæðingum og sinnir öllum almennum tannlækningum.
Menntun og námskeið
2014
2015
2017-2022
2023
2024
2024
Stúdent frá Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Lauk 200 klukkustunda alþjóðlegu jógakennaranámi við Rishikul yogashala skóla í Rishikesh á Indlandi.
Sumarstarf sem aðstoðarmaður tannlæknis hjá Hlýju tannlæknastofu.
Starfsnám hjá Tannlæknaþjónustunni sem aðstoðartannlæknir og aðstoðarmaður tannlæknis.
Útskrifaðist sem tannlæknir frá University of Debrecen í Ungverjalandi.
Hóf störf sem tannlæknir hjá Tannir tannlæknastofu.
bottom of page